94. þáttur – Fær Donny van de Beek tækifærið í fjarveru Paul Pogba?
MP3•Laman utama episod
Manage episode 333716461 series 3369130
Kandungan disediakan oleh Rauðu djöflarnir. Semua kandungan podcast termasuk episod, grafik dan perihalan podcast dimuat naik dan disediakan terus oleh Rauðu djöflarnir atau rakan kongsi platform podcast mereka. Jika anda percaya seseorang menggunakan karya berhak cipta anda tanpa kebenaran anda, anda boleh mengikuti proses yang digariskan di sini https://ms.player.fm/legal.
Maggi, Bjössi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.
- Kvennaliðið tapaði gegn Reading og er í hörku baráttu um Meistaradeildarsæti
- Paul Pogba er meiddur á læri og verður frá í nokkrar vikur
- United mætir Leicester í næstu umferð ensku bikarkeppnarinnar
- United hefur ekki enn framlengt við Edinson Cavani og Juan Mata
- U-23 liðið er stórskemmtilegt
- United gerði 3:3 jafntefli gegn Everton
- United vann West Ham í bikarnum 1:0 með marki Scott McTominay í framlengingu
123 episod