43. Aðalheiður Hreinsdóttir - LearnCove
Manage episode 380152176 series 3161408
Gestur þáttarins heitir Aðalheiður Hreinsdóttir, kölluð Heiða, og starfar sem framkvæmdastjóri LearnCove. Og hvað er nú LearnCove eiginlega?
Jú það er auðvitað fræðslukerfi sem Heiða ætlar að segja okkur frá í þessu lauflétta spjalli. Við ræddum um hvað kerfið býður upp á, hverjir eru kostir þess, hversu notendavænt það er og af hverju þetta kerfi er betra en önnur. Til þess að fá að vita allt um það er bara um að gera að koma sér vel fyrir og leggja við hlustir.
Styrktaraðilar þáttarins eru alveg geggjaðir – Akademias, YAY, Moodup og 50skills.
50 episod